Fréttir

Félag pípulagningameistara til liðs við Samtök iðnaðarins
Þann 13. júní var skrifað undir samkomulag um inngöngu Félags pípulagningameistara í Samtök iðnaðarins.

Formaður gestur í Mannlega þættinum
Nýverið var Böðvar, formaður FP, gestur í viðtalsþættinum Mannlegi þátturinn á RÚV.
Fréttir frá SI

Skattahækkanir á nýbyggingar langt umfram almenna kostnaðarþróun
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Sóknarfæri um húsnæðisuppbyggingu.

Vel sóttur jólafundur Málarameistarafélagsins
Jólafundur Málarameistarafélagsins fór fram í Húsi atvinnulífsins 12. desember.

Léttir að slakað sé á kröfum CRR III en fyrirsjáanleiki skiptir miklu
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um CRR III.

Ný stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi
Ný stjórn FRS var kosin á aðalfundi félagsins sem fór fram á Selfossi.

Hagsmunir almennings og sveitarfélaga fara ekki saman
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um álögur á nýbyggingar.

Vantar þig pípara?
Ertu með spurningu?
591 0100
Markmið félagsins:
Félag Pípulagningameistara eru hagsmunasamtök löggildra pípulagningarmeistara sem eru meðlimir. Tilgangur félagsins er að efla samvinnu meðal pípulagningameistara, stuðla að menningu og menntun stéttarinnar og gæta hagsmuna félagsmanna.
Meistarar og fagmenn hafa tilskilda menntun og réttindi á sínu sviði. Ábyrgð meistara í byggingariðngreinum er lögbundin*. Það eitt er ótvíræð gæðatrygging fyrir viðskiptavininn svo fremi að hann skipti við meistara og fagmenn sem hafa til þess tilskilin réttindi.
Stofnað 1928
Félag pípulagningameistara varð aðili að Samtökum iðnaðarins í júní 2022.
Félagsmenn
Inngöngu í félagið geta þeir einir fengið, sem hafa meistararéttindi og löggildingu í pípulögnum.
Tengiliður hjá SI
Kristján Daníel Sigurbergsson
kristjan@si.is

