Fréttir

Þann 13. júní var skrifað undir samkomulag um inngöngu Félags pípulagningameistara í Samtök iðnaðarins.

Nýverið var Böðvar, formaður FP, gestur í viðtalsþættinum Mannlegi þátturinn á RÚV.

Fréttir frá SI

Meistaradeild SI hélt morgunfund þar sem rafræn vinnustaðaskírteini voru kynnt. 

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, á mbl.is um hlé á lánveitingu bankanna.

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um samkeppnina um erlenda fjárfestingu 28. október kl. 10-11.30.

Umsögn um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila hefur verið skilað.

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir viðburði um lífsferilsgreiningar í Húsi atvinnulífsins.

Vantar þig pípara?

Vantar þig pípara?

Meistarar og fagmenn hafa tilskilda menntun og réttindi á sínu sviði og veita viðskiptavinum sínum góða þjónustu.
Ertu með spurningu?

Ertu með spurningu?

591 0100

Opið 09 - 17 alla virka daga

Markmið félagsins:

Félag Pípulagningameistara eru hagsmunasamtök löggildra pípulagningarmeistara sem eru meðlimir. Tilgangur félagsins er að efla samvinnu meðal pípulagningameistara, stuðla að menningu og menntun stéttarinnar og gæta hagsmuna félagsmanna.

Meistarar og fagmenn hafa tilskilda menntun og réttindi á sínu sviði. Ábyrgð meistara í byggingariðngreinum er lögbundin*. Það eitt er ótvíræð gæðatrygging fyrir viðskiptavininn svo fremi að hann skipti við meistara og fagmenn sem hafa til þess tilskilin réttindi.

Stofnað 1928

Félag pípulagningameistara varð aðili að Samtökum iðnaðarins í júní 2022.

Félagsmenn

Inngöngu í félagið geta þeir einir fengið, sem hafa meistararéttindi og löggildingu í pípulögnum.

Tengiliður hjá SI

Kristján Daníel Sigurbergsson
kristjan@si.is